mánudagur, desember 12

mánudagskvak

þessu skal ég trúa...sé mælingamennina alveg fyrir mér...:"djöfusins hávaði í þessum skrímslum, þetta er óviðunandi", úrbóta er þörf.
annars var ég uppvís að því í prófi á laugadaginn að ég vissi ekki hvað ég vissi ekki. það var smart.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er einmitt lýsandi dæmi um unknown unknown sem Rumsfeld orti svo skemmtilega um fyrir nokkru.

The Unknown
As we know,
There are known knowns.
There are things we know we know.
We also know
There are known unknowns.
That is to say
We know there are some things
We do not know.
But there are also unknown unknowns,
The ones we don't know
We don't know.