mánudagur, janúar 27
Jæja, þá er komið að því... það er mánudagur! Í tilefni þessa merka dags kemur hin merka spurning, hvað á að gera næstu helgi? Ég er að vísu að fara út úr bænum á laugd en föstud er opinn. Menn hugsa aldrei skýrar en þegar þeir eru en þunnir eftir helgini. Annars vil ég bjóða norðurfarana velkomna til siðmenningarinnar... það er þá sem komust alla leið... þeir sem urðu eftir upp í sveit verða að lifa við súrt hey og þorramat þar til að þeir drullast í bæinn um helgina. Guberg á skilið hrós fyrir flengingar og á ég bátt með að trúa að enginn annar hafi getað gert góða hluti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli