Jæja drengir þá er fyrst og síðast helgin mín í aleinn í Lyngby. Næstu helgi koma ma og pa, ég flyt líka þá en núna þá er allir Íslendingar hér í Lyngby farnir og ég aleinn. Ég byrjaði annars helgina á því að leigja fimm videósplólur, var e-ð voða tilboð út á leigu. Þar sem ég er á móti því að henda peningum þá horfði ég á allar myndirnar yfir helgina en tókst samt að koma inn einu djamm með kollegi félögunum hér á föstudaginn. Það gerðist afskaplega lítið á djamminu nema það var laumað að mér staupi sem er cirka 50% tabasco sósa og þið getið ímyndað ykkur hvernig það endaði. Þar sem ekkert gerðist annars þá segji ég ykkur eilítið frá þessum fimm ræmum.
1. Singles (1992): Helvíti fín ræma sem gerist í Seattle á grugg árunum, ábyggilega þess vegna sem ég hafði gaman af henni. Góð musík, soldið væminn, einstaklega skemmtilegir aukaleikarar meðal annars Eddie Vedder og Chris Cornell. Góð en alls ekki fyrir alla. **1/2
2. Conspiracy (2001): Þrusu fín ræma um fundinn í Wannsee 1942 þar sem men ræddu um lokalaus á gyðingavandamálinu. Einstakalega góð mynd, vel leikinn, vel gerð, langar senur sem mynna dálítið á leikhús (enda gerist öll myndin inn í einu húsi, gaman að lesa triva um þessa á imdb). Mæli með þessarri fyrir alla sem þola hægar myndir. ***1/2
3. Forgotten Silver (1995): Helvíti góð mockumentary úr smiðju Peter Jackson. Myndin fjallar um æfi seinheppins kvikmyndagerðar manns frá Nýja Sjálandi. Myndin er sett upp eins og heimildarmynd en er í raun algjört kjaftæði. Góður húmor þarna á ferð sérstaklega þar sem megnið að Nýja Sjálandi trúði að myndin væri byggð á sönnum atburðum í rúman sólarhring eftir að myndin var frumsýnd í sjónvarpi þar í landi. Mæli með fyrir alla. ***
4. Sword in the Moon (2003): Suður Kóresk Samuri filma (veit að það voru engir samuri-ar í Kóreu en þið vitið hvað ég meina). Þetta var ágætis mynd gaman að sjá menn nota alvöru skylmingabrellur ekkert tölvukjaftæði hér á ferð. Söguþráðurinn ágætur en samt helsti veikleiki myndarinnar. Fín fyrir þá sem hafa gaman af austurlenskum sverðamyndum (ala Hero). **1/2
5. Mullholland Dr. (2001): Myndin eftir David Linch, þetta átti að vera besta myndin í bunkanum skv. dómum, verðlaunum o.s.frv. Vonbrigði, eina sem ég get sagt um þessa mynd. Ólíkt Lost Highway þá skildi myndina ágætleg. Hún áttir samt að vera voða art-í og óskyljanleg. Hápunkturinn var lesbíska ástaratriðið en ég meina dude hefði alveg eins getað leigt klámmynd. Kannski er það bara staðreyndin að myndin var sýnd í sjónvarpinu yfir helgina og því klúður að leigja hana. Alla veganna mæli ekki með þessarri nema fyrir hörðustu Linch áðdáðendur. (*1/2 - **)
Vona ég hafi ekki drepið ykkur úr leiðindum með þessu. Hafði bara ekkert betra að segja. Kannski verður þetta skemmtilegra hjá mér næst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
góð gagnrýni, baun.
Mullholland Dr. er samt snilld ****
Ha!!! Feiti Bauni hefur greinilega tekið hamskiptum hvað kvikmyndasmekk varðar og ég verð að viðurkenna að ég er quite impressed. Conspiracy er snilldarræma og gleður mig að sjá góða dóma um hana. Nú langar mig bara að sjá Sword in the Moon því ég er sökker fyrir allar svona sverðamyndir.
Pearl Harbor og Coyote Ugly eru samt bestu myndir í heimi, sama hvað þið segið.
Sammála Kolla Ég táraðist yfir Coyote Ugly.. og ég skil ekki akkuru Cuba Gooding fékk ekki annan óskar fyrir túlkun sína á grátandi negranum í Pearl Harbor... þvílíkur leikur.....éini negrinn í bænum kemur og reddar deginum hágrenjandi og ítómu rugli.... en fer samt létt með það!!! þetta hefur sennilega orðið til þess að menn hafa sé ða praktískt væri að hafa negra í herþjónustu grátandi eður ei.
Það eina sem vantaði í Pearl Harbor var Brad Pitt á hesti
já þokkalaega, hins vegar hefði ég viljað sjá grátandi negran leikinn af aðal grenjunegranum í hollívúdd, þ.e Denzel Washington AKA jonny Q sá maður kann að grenja vel og hressilega!
Skrifa ummæli