miðvikudagur, júní 8

....Run for your lives!!!!!!

Vá, þetta voru of flottir tónliggar!
Soundið var geggjað, lögin sem þeir tóku voru of góð(Number of the beast, Run to the hills, Hallowed be thy name, Iron maiden svo fátt eitt sé nefnt) og showið var hrikalega flott. Þeir breyttu sviðsmyndinni milli laga, þvílíkt flott ljósashow, flugeldar og eldur blossandi í sumum lögum og síðast en ekki síst þá voru tveir Eddiar.

Grim reality er hins vegar að ég er grúthás og þreyttur í vinnunni að humma Run to the hills og vil vera heima sofandi.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HAHAHAH Krummi glisrokkið dó fyrir 15 árum nema í traktórnum hans ýmirs fyrir austan! það þekkir enginn þessi lög sem þú ert að tala um ... hahah þetta er eins og að fara á tónleika með Hauki Morthens og vera thrilled... ég meina hversu mikið rokk er í því að vera með forsprakka þungarokkshljómsveitar sem er einhver klínkött flugmanns drjóli!!!

Nafnlaus sagði...

Iron Maiden er ekki glysrokk eða glisrokk eins og þú kallar það hálfviti.

Nafnlaus sagði...

Ég væri reyndar frekar thrilled ef ég færi í dag á tónleika með Hauki Morthens þar sem gaurinn er búinn að vera dauður nokkuð lengi, þætti það frekar merkileg upplifun

Nafnlaus sagði...

Er bróðir hans Einars söngvarinn í Iron Maiden?

Nafnlaus sagði...

Kolli... y eða i skiptir ekki mál þetta er bara gli/ysrokk af verstu gerð túberaðir menn í þröngum buxum..... krummi með góðri vináttu við Þórhall miðil er lítði mál að skella sér á tónleika með Morthensinum lífs eða liðnum!