fimmtudagur, nóvember 18

Cry for coffe (kaffitár)

Var að hugga mig í Kringlunni áðan..... alltaf gaman að koma í lágmenningarmiðstöð Íslands...... mér finnst allaf jafn merkilegt hvað það er mikið um auðnuleysingja á Íslandi sem hafa lítið betra við tímann að gera en að ramba um kringlua umvafin jólaskrauti sem er í engudamræmi við dagatalið.... ég meina það er miður nóvember og allt skreytt upp í topp..... spurning um að hafa bara skreytingarnar allt árið það er hætt að taka því að taka þetta niður......

Rambaði inn á kaffitár...... ég er nú svo sem ekki mill aðdáandi kaffitárs.... þetta er frá Keflavík komið og þar er allt sem vont er á íslandi.... Herinn, Hljómar.... Traffic og kaffitár......

.... féll mér kaffi..... díses ... held að það væri ráð hjá forsvarsmönnum Kaffitárs að fara að gera aðrar hæfniskröfur til starfsfólksins en að vera kynvillingar eða með appelsínugult hár...... ég meina þeir mundu örugglega aldrei ráða mann með bindi...´það skemmir andann..... ég er nú svo einfaldur að ég hefði haldið að grundvallar krafa til kaffihúsaplebba væri að geta lagað almennilegt kaffi..... afsakið mig ef ég er á villigötum.......það virðist ekki vera vandamálið hjá kaffitárinu að þar sé gott kaffi nei nei.......

.....skaðbrenndi mig á kaffinu... sem auk þess var í þeim styrkleika flokki sem lætur hörðustu kaffisvelgi taka til fótana rakleitt á næstu dollu til að tappa af... veit ekki með ykkur en ég hef takmarkaðan áhuga á að fá bruna sár og drullu fyrir 300 kall!!!!!!!!

..... mæli með að menn skipti við Segafredo .. þar er internatsjónalt andrúmsloft... með rakspírablautum smjörgreiddum ítölum.... kaffið temmilega volt og bara allir sáttir......

Pattinn

Engin ummæli: