miðvikudagur, september 14

Alltaf gaman að fara niður götu minningana. Góð blogg og gott diss, en eitt sem ég tek strax eftir. Í árdaga skrifuðu einhverjir undarlegir fírar á síðuna með okkur, jói, gunni, trölli og orri. Hvað varð um þessa sekki sem eitt sinn skrýddu vef okkar mishnyttnum orðalengjum? Reyndar kemur feiturinn sterkur inn og fagna ég því en ég vil fá að sjá gamla penna hérna inni líka.

Engin ummæli: