laugardagur, apríl 1

Bara djók

Það þykir mér viðeigandi að á degi helguðum hrekkjum og fíflaskap hafi mesti trúðurinn fæðst, eða var kannski 1. apríl djókinu komið á í kjölfar þess að Teitur fæddist? Er sagan á bak við 1. apríl hrekkina sú að Didda og Binnu fannst Teitur svo lítill og ljótur þegar hann fæddist að þau ákváðu að það hlyti nú bara verið að hrekkja þau og eftir það var alltaf verið að hrekkja menn á 1. apríl.

Allavega, til hamingju með afmælið Teitur, nú ertu loksins orðinn jafn gamall og virðulegur og ég og Einsi. Vúbbí

Engin ummæli: