mánudagur, desember 4

Verkefni

Ég kláraði meistaraverkefnið mitt í dag og var því kominn tími á rakstur:



En hvernig á maður eiginlega að raka sig? Byrjum að taka Jóa á þetta:



Nei þetta er ekki alveg ég. Hvernig væri að prófa svona 17. aldar hökutopp? Hmmm, tékkum á því:



Þetta er nokkuð gott en í prófíl?



Sjáiði stærðina á hökutoppnum, þetta er rosalegt ussss. Samt ekki alveg rétt fílingurinn. Hvernig er að taka bara redneck á dæmið?



Þetta er klárlega málið. Þá er maður tilbúinn að halda út á djammið og halda upp á allt saman, yeah!!!

Annars ef einhverjum vanntar þá á ég umframbirgðir af hári.



Áhugasamir vinsamlegast hringið í Mósan sem mun vera milli liður FUGO í alþjóðlegum sölum.

7 ummæli:

Mósagrís sagði...

Hahahaha Einsi er alveg merkilega líkur Jóa með Jóaskeggið hahahahaha

Orri sagði...

HAHA!
Mér finnst persónulega scarlett pimpernel týpan best, en þá þarf líka hatt og fjólubláa skikkju og svo geturðu hlaupið um bæinn, gefið fólki rósir og æpt: I'm the fiery sprite of all that is fiery!

Baldtur sagði...

Innilega til lukku með áfangann

bestu kveðjur frá Boston

Baldur

Gautur sagði...

HAHAHAHAH þetta er rosaleg myndaséría... til hamingju með að vera búin nmeð þetta

Nafnlaus sagði...

haha wow thu ert nu meiri kallinn:)
hvad segirru gott saeti fraendi:)
ertu ekki buinn ad utskrifast, til hamgju med thad. tolt af ther!!:) hvad er annars ad fretta? hedan er allt gott ad fretta, er ad fara ad byrja i profum i naestu viku og svo er eg komin i jolafri:) hlakka gegt mikid til. en ja eg bid bara ad heilsa, og hey eg held ad thu ert best settur med ekkert skegg;) haha

Linda Nielsen

Gautur sagði...

Eru þetta punghár á síðustu myndinni...

Mósagrís sagði...

Ég hélt að þetta væri kettlingur