Eftir langa stjórnarfundi var ákveðið á aðalfundi FUGO að færa út kvíarnar og stofna ´fyrsta útibú félagsins. Stjórninni er gleði efni að tilkynna að FUGO-London Branch tekur til starfa með haustinu og eru áhugasamir kvattir til að fylgjast með.
Hefur Ýmir Örn Finnbogason verið skipaður Prótókolstjóri þessarar nýju deildar.
FUGO-mönnum er farið að lengja í veiði og er pressan alltaf að aukast um að veiðin verðu drjúg. heyrst hefur að nærbuxna-Atli sé búinn að eyða vetrinum í að tálga veiðistöng auk þess sem mósi hefur eitt lunganu af sínum frítíma í fluguhnýtingar.... þannig að það liggur fyrir að samkeppnin verður hörð.
Litla leikfimifélagið hefur opnað fyrir umsóknir á ný vegna fjölda áskoranna áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu FUGO.
fimmtudagur, maí 10
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli