þriðjudagur, júlí 15

Pókémon



Póker hjá Krummanum á föstudagskvöldið..... djöfull líst mér vel á það. Mun rýja ykkur kjúklingana inn að beini. Einar mætir með óútfyllt skuldabréf frá Ice-bank þannig að þið ættuð ekki að verða uppiskroppa með peninga.