föstudagur, maí 30

Núna er það svart! Eini maðurinn sem að skrifar hérna á fugo er ég. Pattinn er búinn í prófun og gæti fariðað koma aftur sterkur inn en þar sem að hann er að flytja og að byrja að vinna er möguleiki á að svo verði ekki. Mósagrís er farinn langt í burtu en lofaði samt að vera duglegur að skrifa jafnvel þótt hann væri í útlandinu. Lítið hefur heyrst í Bylgju-manninum en þar sem að hann kemur alltaf sterkur inn annað slagið þá bíð ég spenntur. Nú borgarstarfsmaðurinn neitar að skrifa nema hann sé móðgaður svo ég geri hér með tilraun .... Jói þú ert hommi! Rammagerðar pakkið hafa verið óduglegir að skrifa og á ég ekki von á að það bætist í bráðri framtíð.
En annars að alvöru málum ég legg til að það verði meira gert úr því sem að fugo stóð upprunalega fyrir (bjór, kellingar[fyrir þá sem að vilja], bæjarferðir og hinar ógleymanlegu fugo drykkjur sem að verða ávallt færri með hverju ári). Nú hef ég ábygilega móðgað einhvern sem að finnst þetta hræðileg hugmynd en það skiptir engu máli því að enginn nennir að skrifa hvort sem er. Þið hinir endilega látið í ykkur heyra.

Engin ummæli: