Nú er það hér með tárvotum augum ´sem ég sit og rita þessi minnigarorðum gamalann félaga. Það er svo stutt í minningunni að við sátum á skólabekk bólugrafnir og svitastorknir... árin liðu og skyndilega stóðum við með hvítakolla og horfðum til framtíðar...... eftir átakanaleg 4 ár sem að mestu eru í móðu en flestir hafa sagt mér að þetta hafi verið helvíti skemmtilegt bara þannig að áhugasömum er bennt á að leita frekari fróðleiks um umrædd menntaskólaár félaga vors hjá samferðamönnum þar sem aðrir eru orðnir of gamlir giftir eða samkynhneigðir til aða muna eftir gleði menntaskólaáranna, enn liðu árin félagarnir héldu hver sína leið ... fetuðu ótrauðir menntaveginn "áfram veginn" men viku af braut horfuðu og enduðu loks í hinum ýmsustu fyrirsjáanlegum og praktískum námum/ekki þó kolanámum. Eitt var þó það krosstré sem aldrei brast félagi Nilsen stóð keikur í lífsins ólgusjó og ávallt var hægt að treysta á húsaskjól á hagamel 48 þegar þorstinn svarf að. en nú er hún snorrabúð stekkur og lyngið á Lögbergi helga .......og Einsi er farinn á vit frekari ævintýra á betri stað...... við sem eftir stöndum lyftum glösum í hinsta sinn og kveðjum .....Skál!!!!!!
miðvikudagur, september 1
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli