Þetta var helvíti sniðugur leikur í gær hjá BT að fimm fyrstu sem mættu í búning fengu Star Wars DVD ókeypis.
Ýmir sá sér leik á borði og mætti sem Yoda, málaði sig grænan og krumpaði sig upp. Hann mætti því miður ekki nógu tímanlega og var sjöundi maður í búning. Hann fékk þó mikið hrós fyrir að hafa komið í svona virkilega flottum Jabba De Hutt búning og fékk hann í kjölfarið boð um að mæta sem heiðursgestur á nokkrar Star Wars ráðstefnur í Wisconsin og Bergen.
þriðjudagur, september 21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli