Svo virðist sem ég hafi farið með rangt mál í síðasta bloggi, eða allavega ekki sagt allan sannleikann. Það eru víst dæmi þess að ef maður kúkar ekki þá, í stað þess að springa, blæs maður út eins og blaðra. Nærtækt dæmi er hann Einsi okkar, en vegna þess að hann neitar að setjast á klósett nema til að pissa annars staðar en heima hjá sér, gat hann ekkert kúkað í Danmörku. Hence, þar er ástæða þess að Einsi varð belgur á mettíma.
sunnudagur, janúar 30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli