Berrasaðir drengir mínir!
Vildi bara svona aðeins láta heyra í mér í tilefni sumarsins (þ.e. hér í Baunaveldi). Það er feitt gott veður í dag og apríl hefur slegið heitamet... jei! Lífið er gott og bjórinn er kaldur ( er akkurat á þíðja í augnarblikinu). Vona að Frónið sé að fara vel með ykkur. Hlakka til að sjá alla í júlí en ef einhverjum vanntar gistingu í Köben þá er hún ókeipis (meir að seigja í miðbænum eftir 16. júní). Ég tek við öllum fjölda gesta en lofa ekkert "prívasí" (nema að það sé sokkur á hurðarhúninum). Annars er loksins e-ð að gera í skólanum og eina stefnan er að ná öllum... annars fokk it.
Kveðja Feiti Bauninn
föstudagur, apríl 15
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli