miðvikudagur, september 21

SPIL?

Voðalega eru menn eitthvað að pissa í sig hérna yfir þessu pókerbulli, ég er samt með magnþrungna málamiðlunartillögu.. sko hvernig væri að þið spiluðuð bara um helgi OG ÞEIR SEM VILJA VERA BLEKAÐIR SÉU ÞAÐ OG aðrir geta svo bara arið heim ódrukknir með búnir að vinn alla peningana af hinum, sem drykkjuna kjósa. REyndar finnst mér athygli vert að menn nenni að stunda 15 tíma pókerspil á þriðjudegi ódrukkinn... en það er náttlega bara ég.

Allva veg aí guðs bænum kött the krapp!

Ég hef náð nýjum hæðum í vesældóm mínu þar sem ég er nú farin að stunda þá mjög svo þokkafullu íþrótt Badmintion (eða Hnit fyrir unnendur íslenskrar tungu.) Tókst að kríj aút völl á krisitlegu verði... en tíminn er óguðlegur... kl 21 :00 (áföstudögum) ohh well djamm versus badminton.. hmmm


alltént sendi baraáttu kveðjur til allra!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gautur í badminton er svipað og Krummi í blaki. Það er eitthvað ógeðfellt við þetta.

Nafnlaus sagði...

Þú ert ógeðfelldur Kolbeinn...MJÖG ógeðfelldur...eignilega bara feldur samt..

Nafnlaus sagði...

Ég var að tala við mömmu og hún sagði mér að Kolli væri ekki alvöru bróðir minn heldur lítill api sem hún fann einu sinni