föstudagur, apríl 14

Önnur pæling

Að lesa dóma EB dómstólsins er ekki góð skemmtun en inn á milli leynast slíkir gullmolar að manni langar til að gráta af gleði og fagna ómeðvituðum húmor dómaranna og hnyttni þeirra sem brjóta málið til mergjar með einni setningu.

Ein slík setning er eftirfarandi: companies are creatures of the law, creatures of national law.

En kannski er það bara ég og sá staður sem tilvera mín er stödd á sem gerir það að verkum að mér finnst þetta hrikalega fyndið en í raunveruleikanum er þetta nauðaómerkilegt!
Pæling.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú geðveikur

Nafnlaus sagði...

Styð skoðun fyrsta ræðumanns.... Hálf vafasamt ef að þér finnst þetta vera e-ð fyndið

katur bjorn sagði...

fávitar!

Nafnlaus sagði...

.þetta e4 alveg Sjúklega fyndið þessir anonimussar hljóta að vera bara einhverjir Mannfræðidelar sem hafa ekkert vit á klassískum fræðum eins og evrópurétti ;)