Sinalco er elsti gosdrykkur Evrópu, fyrst settur á markaðinn 1902 og er hann nú seldur í 40 löndum. Þýski vísindamaðurinn Friedrich Eduard Bliz fann up Bliz Brause gosduftið..... hann fékk sér einkaleyfi á draslið og fannst stytting latnesu orðana Sine alcohole eiga vel við og þannig fæddist sínalcóið.
Hver man ekki eftir Seltzter drykknum sem einn ágætur félagi okkar var kenndur við í eina tíð... mikil eftirsjá er af þessu samstarfsverkefni Íslensk Bergvatns og kanadískra aðila. Seltzerinn hafði engin litarefni og engin rotvarnarefni auk þess að vera laus við hvítann sykur.... heitið má rekja til nátturulegra hvera náglægt bænum Nieder-Selters.... áhugasamir geta því fjölmennt þangað.
Áhugafólk um gosdrykkjamenningu 20. aldarinn ar eru hvattir til að láta sjá sig á basar félags áhugafólks um gosdrykki sem haldin verður í Rúgbrauðsgerðinni næstkomandi laugardag.
föstudagur, maí 18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Vá, ég held að ég hafi án gríns elst um 3 ár við að lesa þetta blogg.
Gæsahaukur...
Skrifa ummæli