föstudagur, júlí 11
"Man kan ikke siger ad han ligner meged fysiskt med den berömte engelske TV-stjerne Jerem Clarskon"...men han er lige meget "petrol-head".
Svona hefst forsíðu grein danska blaðamannsins Peter Hofsdal í hinu geysivinsæla danska bílablaði Motor Magasinet. Blaðamaður þess kom til Íslands til þess að fræðast um íslenska bílamenningu. Var honum snarlega bent á að enginn vissi meira um bílareglugerði en Gautur Sturluson hjá Umferðastofu. Eitthvað hefur danska þýðingin á hinu íslenska orði "reglugerð" skolast til, því Peter hélt að hann væri að tala við fróðast bíladellukarl landsins. Afrakstur viðtalsins má lesa í Júlíhefti Motor Magasinet sem kemur í hillur Eymundsson 22 júlí.
Fréttastofa fugo óskar Gauti til hamingju með þennan frama og hefur traustar heimildir fyrir því að Gautur sé á leið til Álaborgar til að vera kynnir á hinni árlegu dráttarvélasýningu dönsku bændasamtakanna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hahahahahhaha
tek undir með síðasta ræðumanni: HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
Haahahaha, heill sé endurkoma Huppunnar! Merkilegast þykir mér þó hvernig þú gast fundið þessa topgun/lindberg mynd af gauti, bara snilld.
Já það slapp ein mynd frá Topgun tímabilinu mínu það er svona
Skrifa ummæli