þriðjudagur, nóvember 1

Rate my Pathetic Life...por favor!

Rakst á þessa skemmtilegu könnun sem sjá má hér að neðan. Með miklum hvatningarorðum um að láta vaða á þetta og sjá hversu ógeðsla magnaður maður er..........En viti menn enginn nema Pattinn gæti hafa fengið þessa niðurstöðu........... Jú gott fólk yours truely kolféll á lífsprófinu og fékk athyglisverða umsögn sem saman stóð af frösum eins og Your life score is on the low end..... og.....Do not be discouraged. Seek help .......your mental state is not in tune..... án gríns þetta á eftir að verða enn betra! You seem to be lacking in spirit......Your love score is very low.....Your financial score indicates some trouble.......... Úr hvaða Möðerfokking Cosmo blaði kemur þetta rugl eiginlega... spurning um hvort að hér sé ekki um lögbrot að ræða....... hvatnig til morðs...SJÁLFS morðs!!!!
...... Hvar fá þessi sálfræðingagerpi eiginlega veiðileyfi á okkur hinn... verða að tala við Jóa nokkurn Diskó sálfræðinginn minn..."Jói skammaðu þessa Lauru persónu sem var að gefa þér bubble tea! fyrir að vera með þetta godforsaken próf á blogginu sínu...... maður veit þetta alveg óþarfi að rubb it in
This Is My Life, Rated
Life:
4.8
Mind:
4.8
Body:
6.3
Spirit:
4.6
Friends/Family:
5
Love:
2.1
Finance:
4.2
Take the Rate My Life Quiz


Að öðru ég bið Trölla fyrir kvejðu til feita bauna en heyrst hefur að bauninn sé vant við látin við að opna hina ýmsu bjórhátiðir þar ytra.... er það vel að í forsvari fyrir okkur Íslendinga á erlendri grund fari eins bjórreyndur forseti og Bauninnn( ertu ekki annars forseti einhvers félags þarna?)

en eins og maður segir: Margur fer yfir Strikið - í Kaupmannahöfn hafðu þennan málshátt nú að leiðarljósi í útlandinu Trölli.

Kv

Gautr Storlovitjs

4 ummæli:

Einar Leif Nielsen sagði...

múhahaha... ég var betri en þið báðir og fékk 0 í "love" kaflanum.... nei, annars bíddu.... það er ekki gott

Nafnlaus sagði...

Vá hvað við eru pittiful bunch of loosers.... sjitt

Roberto Iza Valdés sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.