Blár himin, hvít ský. Stöku sólarglæta. einhvern veginn hverfur samt fegurð lífsins of í sláttuvélar og malbkikunnardunur. Eina leiðin út er að horfa upp í loftið á bláann himinn með hvítum skýjum.
ÉG held að sálinn hafi almennt yfirgefið nútímamanninn, það er enginn tími til að hugsa, enginn tími til aðefast eða setja spruningarmerki við eitt eða neitt, allt á aðvera svona eða hinseginn, allt hefur verið reynt eða prófað áður, ekkert er nýtt. En samt er svo margt undursamlega forvitnilegt og magnað.
Þessi frammúrskarandi skemmtilega vika er senn á enda, það er vel.
Það er sama hvert maður hleypur, Grand Hotel er víða.....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Dude???
Er Páfagrautur að fá taugaáfall?
deep, man... deep
Skrifa ummæli