þriðjudagur, júní 20

Flugubað

Jæja, þá er komið að fyrstu kastæfingu FUGO. Nubbi Dverg og Mósi ætla í Reynisvatn að baða flugur og sveifla prikum og það er aldrei að vita nema að nokkrir sérþjálfaðir tökusilungar narti í færið hjá okkur. Allir FUGO menn eru velkomnir í þessa svaðilför, en menn verða að passa sig því að sumir gætu blotnað og jafnvel fengið fiskaslím á sig. Gautur fær flugu í eyrað.

Veiðinefnd

3 ummæli:

Gautur sagði...

ÞAð væri ágætt kannski að koma inn á hvenær þessi kastæfing verður annars er aldrei að vita nema atvikið með Kolla endurtaki sig!!!! Og ekki viljum við að hann þurfi að sofa oftar undir beru lofti blessaður

Mósagrís sagði...

Atvikið mep Kolla? Ertu að segja að það sé til skýring fyrir því hvers vegna Kolli er svona kollskur?

Allavega, æfingin hefst kl. 8 í kvöld.

katur bjorn sagði...

fávitar! það er HM í gangi....