fimmtudagur, júní 1

Hverjum manni nauðsyn að tjilla

Ægilega væri nú gaman að geta farið á ströndina eftir vinnu, og þá er ég ekki að tala um drullupollinn í Nauthólsvík. nei ég er að meina að búa einhverstaðar þar sem alltaf er geðveikt fínt veður og alvöru strönd og stuttbuxur og surf. =OOOOHHHHHHHH hvað er erfitt að vera skrifstofukall á íslandi og horfa á rigninguna fyrir utan gluggann. Held að það fari að vera kominn timi á sólarlandaferð eða einhverja tilbreytingu.

Gleðilegan Pay Day. ( reikna með að Krummi sé í fríi, er ekki allt national holiday þarna í útópíuríkinu í vestri.

Fimmtudagur... það er pósitíft MOG pósitíft, helgin verður í rólegri kanntinum sem er MJÖG gott. ´Það er hverjum manni nauðsynlegt að tjilla.

kv.

Gautur

2 ummæli:

Mósagrís sagði...

Payday smayday, að fá útborgað fyrsta hvers mánaðar er bara fyrir plebba. Miklu sniðugra að fá útborgað á tveggja vikna fresti sem gerir það að verkum að ég fæ þrisvar útborgað í júní. I love my job.

Nafnlaus sagði...

það er greinilegt að ekki var það reikningskunnáttan sem landaði þér þessu djobbi.

Það er ekki skrítið að allt ´sé að fara til andskotans í BNA þegar þeir eru með svona slordóna eins og Krumma á sínu framfæri um allan heim.