laugardagur, júní 17

Ísland allt í skorum....kellingarnar brjálaðar

Góðir Íslendingar Til hamningju með daginn. Þjóðhátíðardaginn. Daginn okkar, okkar íslendinga. Áfram Ísland húrra húrra húrra húrra. Sameinaðir stöndum vér, rjúfum ekki friðinn. Ein lög, einn siður, eitt land, ein þjóð. Hættur steðja að. Mistök hafa verið gerð sem rekja má aftur til 1915. Hrikalega mistök. Arfavitlaus stjórnarskrábreyting sem tók gildi 19. júní það ár. Afleiðingin er sú að ákveðinn hluti þjóðarinnar er gargandi brjálaður, pirraður, á túr, frekur, með leiðindi og síðast en ekki síðast alveg ótrúlega ómálefnalegur. Þessi hluti þjóðarinnar ógnar stöðuleikanum og samstöðunni. Hann verður að stoppa áður en illa fer, áður en landið verður gert að kynlausu afskræmi pedógósíkra sænskmenntaðrar kynjajafnréttishryðjuverkamanna. Hryðjuverkarmanna, já hryðjuverkamanna. Þá verður að stoppa hvað sem það kostar, hvað sem það kostar. Þegar hefur verið ákveðið að grípa til aðgerða. Þetta er dagurinn sem barist verður á móti og landið varið. Fyrsta skrefið er að láta ákveðna breytingu á stjórnarskránni ganga til baka. Þar með verður þessi hópur fyrst og fremst einangraður og rifinn úr honum vígtönnin. Næsta skref er að loka leikskólum landsins. Þar með verður þessi hóður þvingaður til að þess að dvelja heima og það lokar líka á samskipti milli aðila í þessum hópi. Baráttuviljinn verður kæfður þannig innan frá. Þriðja skrefið, sem verður meira áhróðursbragð en bein aðgerð, er að loka menntastofnunum landsins fyrir þessum hóp. fáfræðin grefur undan hugmyndafræðinni hjá þessum hópi og mun endalega leiða til þess að sigur vinnst á þessum ótrúlega lævísum hryðjuverkamönnum.

Heill sé forsætisráðherra okkar og fósturjörð, Ísland lengi lifi, húrra húrra húrra húrrr!


Ræða þessi var flutt á Austurvelli í dag við mikinn fögnuð allra viðstadda sem voru mjög fjölmennir. Hún verður endurflutt á Rás 1 kl. 10 annað kvöld.


3 ummæli:

Mósagrís sagði...

Hei, hvað ætli herra Anal Ónanímus komi með margar færslur núna?

Nafnlaus sagði...

Ætli þær verði ekki nokkrar, en svo mikið er víst að ég þori ekki að skrifa á þessa síðu af einskærum ótta við óvægin skot Analó´nanímusar..

Nafnlaus sagði...

Ég hélt alltaf að analómínus væri einhver af ykkur. En hvar er bleiki liturinn?