mánudagur, júlí 3

Draumalandið

Held að öllum Íslendingum væri hollt að lesa bókina Draumalandið eftir Andra Snæ, renndi í gegnum hana um helgina, nýr vínkill sem maður hefur ekki hugsað um. Bókin ber undirtitilinn sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð, ég er eiginlega miklu hræddari eftir að hafa lesið hana og það sem þar er sett fram. Algjör nauðsyn að lesa þetta algjörlega oháð öllum pólitíksum línum. Ef sú mynd sem þar er dregin uppp reynist vera rétt erum við ekki beint í góðunm málum,

ég held að ég verði bara að éta ofan í mig allt ´sem ég hef sagt um virkjarnir fram að þessu.

Amen

Engin ummæli: