sunnudagur, september 24

Ískápurinn minn

Þar sem ég vaknaði á laugardags morguninn alveg skel þunnur, löng saga, þá opnaði ég ískapinn minn og teigði mig í þynnkumeðalið góða, mjólk. Þar sem ég sat fyrir fram opinn ískápinn, þambandi mjólkina, fór ég að velta því fyrir mér hvort hægt væri að dæma á fólk innihaldi ískáps. Það er nefnilega mjög persónubundið hvað við geimum þar inni. Hvað mynduð þið t.d. halda um mig ef þið kíktuð inn í ískápinn minn. Þar myndu þið finna:
-Mjólk (ég á alltaf mjólk)
-Diet appelsínu safa
-Kartöflu sallat
-Sinnep
-Remúlaði
-Teriaky sósu
-Franskan sallat dressing
Ekkert annað. Hvernig mynduð þið dæma mig. Finnst mér gott að fá mér franska dressing á kartöflusallatið mitt eða er blandan af teríaky og appelsínu safa upphálda á mínu heimili.
Þar sem ég sat á rúmstokki mínum, drekkandi mjók og horfandi inn í ískápinn minn, þá komst ég að tveimur niðurstöðum.
1. Ekki leifa ókunnugum að kíkja inn í ískápinn ykkar, þið vitið aldrei nema fólk sé jafn skrítið og ég.
2. Maður fær alltaf fucked up hugmyndir í þynnkunni.

6 ummæli:

Mósagrís sagði...

Dude, þrennt:
1) Afhverju í andskotanum átt þú hluti eins og sinnep, teryaki sósu og kartöbblusallat?
2) DIET appelsínusafi?
3) Hvenær í andskotanum ætlaru að læra hvernig á að nota uffsilon?

Nafnlaus sagði...

.....Ég á líka ískáp sem ég er stoltur af hann er fallegasti ískápur í heimi. Það er alltaf spenndi þegar ég opna hann hvað leynist þar en einn dagin´n þegar ég opnaði skápinn.....þá......var ekkert minna í honum en í gær....

Einar Leif Nielsen sagði...

ruflájs inneh í rua ikke agrob gé go kóbulsnnek rém ðidnes aðe ðaþ ðiv rukky ðittæS .ttyerþ göjm ðiðro re munurðærb rukky ájh nolispy atteÞ

Einar Leif Nielsen sagði...

Krummi minn smá upplýsingar. Frissi, Brazzi og allt það eru í raun ekki alvöru appelsínu safar (Trópí er borderline). Þess vegna fæ ég mér diet, maður má ekki gefa allt eftir bumba lilta (eða stór)

Einar Leif Nielsen sagði...

Stundum fer ég út í búð og kaupi mér kjúkling, hamborgara eða steik. Þá er mjög gott að eiga teriaky, sinnep og kartöflusallat.

Nafnlaus sagði...

pommegranade er sennilega eplasafi úrGranada eplum. Anyways í mínum ískáp eru 10 kíló af kartöflum, 2 kg af rauðkáli. líter af tómatsósu og hellingur af Öxeködmixi sem ekkert gott heimili getur verið án.... steik svanga blanka mannsins. og ekkert áfengi!?!?!?