laugardagur, október 4

Now it´s a good life
Það er laugard kvöld og ég sit við tölvuna með öl við höndina. Allt er vennjulegt nema staðsetningin og hitastigið (St. Petersburg FL, 25°C kl er 19:00). Búinn að hafa það gott hérna og vona lífið sé alveg jafn gott heima. Upphaflega ætlaði ég skrifa um versta þingmann Íslendinga (smjörtittin Sigurð Kára) en lífið er bara svo gott að ég nenni ekki að kvarta. Eini gallinn er að þið drengirnir eruð ekki á staðnum til að taka þátt í gleðinni... við gerum það bara einhvern tíman seinna. Skila kveðju til allra heima.

Engin ummæli: