föstudagur, júní 18

Um daginn var ég beðinn um að skrifa niður lista yfir nokkrar góðar myndir sem að fengu á sýnum tíma ekki mikla athygli. Hér á eftir koma 10 myndir sem að ég mæli með fyrir alla, þær eru ekki í neinni sérstakri röð enda vonlaust að reyna raða svona myndum eftir því hver er best.

Second Civil War
Sour Grapes
Bubba Ho-Tep
Army of Darkness
Donnie Darko
Bad Taste
Dog soldiers
Elephant
The Spanish Prisoner
Pentagon Wars

Víst að maður er nú að þessu þá ákvað ég líka að mæla með tveimur bókum sem að eru einstaklega góða. gera á kvikmyndir eftir báðum svo það borgar sig að lesa þær áður Hollywood eyðleggur þessar góðu bækur:

I am Legend
Fahrenheit 451

Vona einhver hafi gaman af þessu.

Engin ummæli: