Var á netinu, nánar tiltekið á imdb og var litið á síðu með nýju myndinni hans Michael More, Farenheit 9/11. Það fyndna við þessa mynd er hve þjóðfélagið (í USA) er skipt varandi þessa mynd. Tila að mynda gáfu 66,8% myndinni 10 og 26,5% myndinni 1 (það er ekki hægt að gefa núll), það þíðir 6,7% gáfu myndinni einkunn á bilinu 2-9. Alltaf gaman að sjá öfga (hér meir að segja í báðar áttir). 1395 voru búinir að gefa einkunn svo þetta er alveg tölfræðilega marktækt (fyrir þá nörda sem það þurfa að vita). Í lokin vildi ég svo sýna ykkur hvað einn hægri sinnaður Bandaríkjamaður hafði að segja um myndina:
"Liberal Betrayal of America Exposed
The leftist political context of the movie overshadows any credibility of facts it might have; Michael Moore is a typical narrow-minded liberal who doesn't seem to understand that anti-American terrorists and regimes don't distinguish between republicans or democrats, neither do they distinguish between who is a president - that was proven on 9/11/2001 - all the terrorists want to do is kill us all. So engaging in anti-governmental propaganda as such in the time of today's turmoil is treason - treason of America - and anyone who watches or endorses this movie is a traitor of USA. Fictitious fabrications, cheesy montages, and fake interviews should make any normal person sick and filled with anger this "documentary"
0/10"
Það er ekki alltaf auðvelt að vera föðurlandsvinur í USA. Ef þið viljið lesa hvað öðrum finnst um myndina getið þið séð það hér það er nokkuð mikið af skemmtilegum pælingum hjá hægri sinnuðum könum ...gaman að þessu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli