mánudagur, júní 28

Veikindi og volæði
Annars hafa veikindi haldið mér innandyra í rúma viku núna, ég er búinn að reyna að bölða mér í vinnuna nokkrum sinnum og er rendar þar núna.
Eins og vitur maður sagði eitt sinn: "This too shall pass"

Svo um leið og maður er kominn á lappir þá megiði vara ykkur!


Þetta eru kannski ekki 3 heimsálfur en þetta eru samt 6% af heiminum! Vúhú! Og ég sem var byrjaður að líta á sjálfan mig sem þokkalega sigldan og sjóaðan, veraldarvanann ungan mann!!!

Guess not!


gerðu þitt eigið kort

Engin ummæli: