Ég hélt að fjöldi fylkja sem studdi demókrata væri álíka mikill og sá er studdi repúlikana... I was wrong!
Ef menn lesa vel geta þeir fundið sögur um menn eins og Greg Lamb. Greg missti starfið sitt þegar að steypuverksmiðjan lokaði en hann vill ekki kenna forsetanum um, nei honum líkar vel við hve kristinn Bush er svo hefur hann einnig heyrt að Kerry sé á móti byssum..... Good ol' Tennessee!!!
fimmtudagur, júlí 8
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli