þriðjudagur, júlí 13

Well, well

Jæja ég verð að viðurkenna að ég hef ekki mikið að segja í dag enda lítið búið gerast, en svona þar sem ég eyði of miklum tíma á netinu ákvað ég að láta link á fugo-ið sérstaklega fyrir Jóa og Krumma, um að gera að hafa gaman af þessu. Það væri gaman ef maður hefði svona mikin tíma til að drepa... en nei, ég þarf að sinna mínum skyldum sem ríkisstarfsmaður.

Engin ummæli: