þriðjudagur, febrúar 22

Suð-suðaustan 4 skyggni ágætt.

Mikið ægilega er nú gaman að sjá hérna eitthvað líf´á síðunni okkar... gratúlera Mósa að vera búinn að vinna sig upp og kominn í elhúsið..... ég var einmitt líka að pæla í þessari þoku..... það er rétt hjá Mósa að það hlítur að vera eitthvað gruggugt við þetta.... ég meina að það liggi þoka hérna dögum saman.... ég stóð í þeirri trú að við byggjum í einum mesta rokrassi hins siðaða heims, þannig að svona lögnmolla og leiðindi væru eitthvað sem ekki væri þess virði að óttast..... en fjandinn þetta er þó skárra en HELVÍTIS frostið og snjórinn og viðbjóðurinn sem er venjulega hérna.......

...Spurning um að fara í hagkaup og skella sér á sallatbarinn eða eins og segir í kvæðinu

.... "ertu þá farinn....
.....áááá saaaalatbarinnn".....

Engin ummæli: