Ég verð að koma með játningu.... ok ég hef gaman af raunveruleika þáttum..... í sérstöku uppáhaldi hjá mér voru hinir magnþrungnu þættir The Biggest looser.... ótrúlega gaman að fylgjast með svona baráttglöðum feitabollum grenja yfir hvað það sé nú erfitt að vera í intensívri 3 mánaða líkamsrækt sem gerir þær grannar og flottar og frægar e-a sem feitbollur allra landa láta sig dreyma um. Vorkenni samt almennt ekki feitabollum... ég mein aef ég myndi sturlast´og éta á mig einhver 100 aukakíló.. þá þýðir ekkert fyrir mig að fara bara að grenja og segja að ég sé veikur og láta svo bara kött úr mér garnirnar svo hægt sé að byrja upp á nýtt. Nei maður getur bara sjálfum sér um kennt fjandinn hafi það!
Annar raunveruleika þáttur sem hefur gríðarlegt skemmtanagildi er ANTM sem náttlega er að gera góða hluti, það getur nátturulega ekki klikkað að smala saman 25 ótrúlega steiktum gjellum og svo haug af kynvillingum til að kenna þeim að vera kvennlegar... hjörðin er svo leidd áfram að einhverri egósentrískustu manneskju sem ég held að hafi nokurtíma verið á skjánum þ.e Tyru Banks. Mér varð að ósk minni þegar fiskurinn var kosinn út loksins.... hef samt meiri áhyggjur af gjellunni sem er alveg eins og kynskiptingur á sterum með sárasótt á lokastigi!!!!! hvernig geta svona ljótar gjellur verið konsidered to be ANTM????? mér er bara spurn!!!!!!
P.s skemmtilegt þetta kolla grín.... þyrftum eiginlega að setja mynd af Kolla hérna á síðun sem svona skjaldarmerki og gunnfáni félagsins.
p.p.s Hvernig væri svo að fara að taka hitting .... undirritaður verður 25 á laugardaginn blóm og kransar afþakkaðir þeir sem vilja minnast manns er bent á líknarfélag áfengissjúkra barna.
kv Gautur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli