föstudagur, október 21

Helgin að ganga í garð

Jæja þá er kominn enn einn föstudagurinn.... og aftur orðið heví kalt.... svona er þettta kominn pínu pressa á mann að setja naglana á "bílinn" Yarisinn var ekki alveg að gera sig á hálkublettunum í morgun.... er að pæla að fara bara í BYKO og gá hvort þeri eiga negld hjólbörudekk!....

Vissuð þið að meðal samfaratími Homo Sapiens er heilar 2 mínutur (það munar ekki um það) þessar gagnlegu upplýingar má nálgast í Trivial Pursit. MAgnað hvað maður lærir margt skemmtilegt í því annars ágæta spili......

Óvíst hvað verður brallað um helgina.... ég er náttlega bara kominn með hnút ímagann yfir mánudeginum.......

Enn og aftur er auglýst eftir FUGO mönnum í hitting. Nú eru 3 mánuðir frá síaðasta hitting, fréttir herma að Kátur eigi eftir að halda innflutningspartí..... sennilega er hann savona spældur vegna leti fúgómanni við að hjálpa honum.........

Jæja CISG getur ekki betið lengur


Gautur

Engin ummæli: