fimmtudagur, október 13

Hummm.....hvar ætli Kolli sé staddur akkúrat núna?

A: Á klósettinu í vinnunni að kúka
B: Að taka skriflega hluta bílprófsins því hann gleymdi að endurnýja skírteinið sitt fyrir 11 árum og hefur verið próflaus síðastliðinn áratug eða svo
C: Að hjálpa gamalli konu yfir götuna
D: Að halda ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum um brot á réttindum kretíndverga

Hvað haldið þið?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

´Var að rúnta um daginn þegar ég varð fyrir því óláni að bleikur kellingabíll svínaði á mig, hver annar en Kolli próflausi undir stýri... ég var verulega að pæla í að hringja í lögguna..... þetta er náttlega ekki vorsvaranlegt..