þriðjudagur, janúar 10

GAMALL??


Ákvað að snyrta hár mitt aðeins og fór því að vanda og hitti feita kynvillta stílistan sem sér um hárdeildina hjá Pattanum. Þessi stofa ætti frekar að heita TONI&GAY.... Sá hýri var allur hinn kátasti og fór mikinn í frásögn sinni af skemmtilegasta áramótapartíi allra tíma. En þar sem ég sat þarna í mestu makindum nýkominn úr djúpnæringu að drekka minn soja latte. Spyr fitubollan hressilega "viltu svo ekki að ég reyni að klippa gráu´hárin í burtu." Fínt að gera það meðan þau svona staðbundin" Ég stirnaðu upp og frussaðu sojalatte-inu yfir spegilinn. Leit hvasst á þann feita og augun skutu gneistum. Ég stökk upp úr stólnum skallaði gapandi hálfvitann í gólfið reyf af honum skærin og klippti af honum annað eyrað og öskraði: "ÉG ER SKO EKKI KOMINN MEÐ GRÁ HÁR .....FÁVITI!!!" þetta var allavega það sem flaug í gegnum huga mér ...... En jú ég frussaði latteinu út um allt..... sá feiti hélt andlitinu og spurði hress "hvað það er nú alveg eðlilegt að vera orðinn pínu grár um þrítugt!!!!!!!!!!!!!!! fokkings hárgreiðslumenn..... gjörsamlega eyðilagði daginn fyrir mér. Er búinn að standa fyrir framan spegilinn síðan og reyna að sjá hvort að hann hafi ekki örugglega klippt þau öll í burut..... Svo er þetta aldurinn er að catch up with me....

6 ummæli:

Mósagrís sagði...

Hahahahaha velkominn i klubbinn!!!

Nafnlaus sagði...

Er ekki bara kominn tími á tvíburana hjá gamla kallinum?

Nafnlaus sagði...

Hahahahahaha.. gamli sorrý gráni! ;)

En þú veist að þessu gráu eru nýjasta trendið, eru jafnvel að ryðja bringuhárunum af velli.. ;)

Nafnlaus sagði...

hahahahahaha... menn verða bara svalari með gráu hárin :) George Clooney, Sean Connery, Richard Gere, Colin Firth og svo mætti lengi telja...

Nafnlaus sagði...

Hei, þú gleymdir Krumma, svalasta silfurrefnum

Nafnlaus sagði...

Híhíhí þarf ég að minnast á þig! Ætlaði ekki að koma upp um mig :P En engu að síður þá ert þú auðvitað í hópi þessara myndarlegu silfurrefa :)