miðvikudagur, janúar 11

Jónas Kristjánsson, hinn nýi dómstóll þjóðarinnar, er persone none grata í mínum huga.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo kemur þessi gæji bara í Kastljósið með bros á vör, og segir enga tenginu milli þessa máls og dauða umrædds kennara. En hvað með allan þann fjölda manna sem grillaðir hafa verið á forsíðu DV. Flestir eru eflaust sekir um einhvern verknað... einhverjir saklausir... það er ekki fjölmiðla að´skera úr um slíkt..... held að Jón ásgeir ætti að vera töffari og bara loka þessu sorpriti sem þjóðin hatar.

Nafnlaus sagði...

En hvað ef hann var sekur?

Nafnlaus sagði...

Skiptir ekki máli hann var örugglega sekur... en er það ekki lögfræði 101 að maður sé saklaus uns sekt er SÖNNUÐ... auk þess er þetta ekkert eini maðurinn sem drullað hefur verið yfir á forsíðu DV

katur bjorn sagði...

eigin upphafning fjölmiðla að þeir séu svokallað fjórða vald er alveg nógu slæmt. en að þeir þurfi líka að taka að sér framkvæmdarvald(ákæra) og dómsvald í nafni "sannleikans" er gjörsamlega ótækt. eftir að farið er yfir þann hjall er stutt í rétttrúnað, ofsóknir og galdrabrennur án dóms og laga. stigsmunur en ekki eðlismunur.