fimmtudagur, maí 11

Þar sem ég flaug þarna upp í loftið sá ég líf mitt þjóta hjá á einu örskoti, ég vil ekki deyja öskraði hver taug í líkama mínum, en það er lítið sem maður getur gert. Ég var alveg merkilega sáttur við það sem ég sá af lífi mínu, merkilegt hvað maður hefur komið í verk á svona stuttum ferli. Margt sem maður á líka eftir að gera og margt sem maður hélt að þyrfti að gerast en er svo ekkert nauðsynlegt þegar á hólminn er komið. Það er góð tilfinning að vera sáttur við það sam á undan er gengið. Það er gott.

Var staddur í Nettó um daginn, ákvað að gera eins og hinir iðnaðarmennirinir og fara tl "dóra" sem er sum sé einhver svona subbukokkur sem brasar kjötbollur oní menn, til marks um gæði þessa veitingastaðar þá er kassadama, snigill nr. 456 með rosalegasta "wifebeaterskegg" sögunnar. þegar kom að mér frússar dóri út úr sér enu stykki go´da " já góðan daginn" segi ég með bros á bor" kannski maður smelli sér á snitzelið, stóran skamt takk" dóri þagnar og það slær þögn á pípulagningamennina í krinum mig, ég veitti því svo sem enga sérstaka athygli þetta er sama þögnin og kemur þegar jakkafataklæddur maður eða svertingi gegnur framhjá.

3 ummæli:

Orri sagði...

(Veit einhver hvað er langt síðan Pattinn hætti að taka lyfin sín?)

Mósagrís sagði...

Þetta hefur eitthvað með Maestro de Pullo að gera....

Nafnlaus sagði...

POLLO krummi POLLO