fimmtudagur, maí 18

Júróvisíón

Jæja, bara júróvisíón dagur í dag..hef reyndar ekki mikla trú á framlagi íslands, hef aldrei fílað þessa Silvíu Nótt ( ég veit að þetta er grí ég er ekki fokking amma, mér finnst grínið bara ekki vera fyndið) Ætli RÚV sé svo ekki að greiða fyrri stjörnustælana?? keyra um á eðalvögnum með hirð af hárgreiðslukynvillingum og búningameisturum, en þetta er víst svo æðislegt þetta júróvisíón að maður heldur bara kjafti og heldur niður í sér andanum meðan á þesu stendur. ÞAð gæti reyndar verið gaman ef við komumst áfram hefur reyndar ekkert egnið að komast upp úr undan keppninni virðist ekki skipta máli hvort við sendum lappastutta hommann hann Jónsa í svörtum eða Selmu Eurovisiójn Veteran, alltaf skítum við uppá bak. Var reyndar að horfa á hinn fádæma skemmtilega þátt þar sem norrænu spesialistarnir spá í Júróvísíón spilin,´og fékk´ þá frábæru hugmynd að senda Eirík Hausk bara aftur, hann gæti bara farið upp á svið og sagt " Ja men hun er en kempe söd pige. fem point" og unnið keppnina með því. Held að það sé það hlægilegasta sem ég hef sé að sjá svona þungarokks gaur tala norsku það er bara hillaríus, norskan er eitthvað svi mikið aumingja og kverúlanta mál.... sönglandi jóðl eitthvað maður sér bara fyrir sér gönguskíði og lopapeysur, rjóminn af þjóðinn flúði líka til íslands hér í denn ( þ.e allir töffararnir og eftir sátu hverúlantabændur sem áttu aldrei séns í neitt nema að ganga á skíðum og bora eftir olíu með tíð og tíma!

FOKK HVAÐ ég þoli ekki Norðmenn!!!!!!


kv

Gautur

P.s auglýst er eftir Juróvisíon teiti á laugardaginn! kv. nefndin

Engin ummæli: