föstudagur, september 12

Pattinn er búinn að vera í gríðarlegum vandræðum með einn ástkærasta hlut sem´hann á.....fyrir þá sem þekkja mig er þessi hlutur samofinn mínum karakter en nú var bara hans tími búin og ég varð að sætta mig við að Símon minn væri dauður...............ég legg til að við g-höfum einnar mínutu þögn til að minnast hans...... mörg góð símtöl og dýrkeypt sms voru send úr þessum ágæta síma.....hann þjónaði mér vel þ´ratt fyrir slælma og ofbeldisfulla meðferð mína á ´Símoni var hann alltaf til staðar fyrir mig til að hringja á leigubíl eða pítsu.....vakti mig á morgnanna...... mörgum fannst mahoníliturinn á honum eitthvað ósmekklegur en ég get ekki verið sammála þar um hann var fallegur......... Restin peace my friend Simon!..
Anyways ég fór á stúfana í gær til að kaupa mér nýjan síma.....sem er ekki í frásögu færandi nema hvað að ég er svo mikið tæjkasökker að ekki nóg með að ég keypti mér Ericson síma heldur var það líka einn slíkur með myndavél........ég er sökker en samt get ég alltaf tekið myndir hvar sem er hvenær sen er ...þetta er einhver besta tilbúna þörf seinni tíma!!!! ég legg til að allir fái sér myndavélar......og svo getur maður sent mms.......því það er svo gaman...... PATTINN

Engin ummæli: