miðvikudagur, ágúst 10

Þunglyndi símadömu

Símavörslu starfið mitt er að draga mig niður í myrkustu víddir hugasns.. þó ég sé með útsýni yfir th ebum theater á Austurvelli þá er það ekki nóg til að létt mér lund í þessu röfli við grátandi einstæðar mæður sem allar virðast eiga það jafn erfitt ... ég enn með of mikla sál í þetta djobb..... hún fer nú vonandi endanlega þegar ég byrja að vinna hjá Inrum..... og loksins get ég orðið alvöru soulless bastard þ.e lögfræðingur!!!

En beisikallí þá er ég ekkert annað í dag en einföld síma maddama í dag.. er sem sé andlit lögfræðiinnheimtunnar út á við tek á móti kúnnum ..krappí sjitt..... fyndið samt .... svon a4 aðilar eru búinir að minnast á hversu skemmtileg tilbreyting sé að sjá karlmann í svona djobbi...... ok viðurkennið það ég er að taka one for the team...... en ég geng aldrei í femínistafélagið.

Kær kveðja

Ykkar einlægur

Gautur

2 ummæli:

Einar Leif Nielsen sagði...

Þú stendur þig eins og hetja
P.S. Ef þú illa haldinn þá er alltaf pláss í flokki Depresív Kommónista

Nafnlaus sagði...

Gunni það heitir Skandífasismi og það eru samfylkingarmenn eins og þú sem eruð holdgervingar hans