mánudagur, febrúar 13

Dagbók njósnarans

Ég var á vappi inn ganginn í vinnunni um daginn þegar Linda Lopez heilsar mér. Kanarnir hafa lent í smá erfiðleikum með að bera fram nafnið mitt og því spratt fram þetta samtal:

Linda: "Hei Hadlabadur, how are you?"
Ég: "I´m good"
Linda: "How do you pronounce your full name anyway, I´m sure I´m saying wrong"(noooo really?)
Ég(hægt, skýrt og greinilega): "Haraldur Hrafn"
Linda: "Ahhh, ok got it, Heraldo Rivera"

Kanafíbbl

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HAHAHAHAHA

Orri sagði...

Og hann var alltaf þekktur sem Heraldo eftir það. Kannski er raunverulegt nafn hans skráð í sögubækurnar, og þó...

katur bjorn sagði...

fyndnast er að Hadlabadur heldur að kanarnir séu ekki að lesa þetta blogg...