miðvikudagur, febrúar 1

Skítadjobb

Þetta er nú meira skítadjobbið sem ég er búinn að koma mér í. Ekki nóg með það að ég þurfi að hylla einhverja negra og gamla forseta með því að fá frí reglulega, heldur þarf ég líka að sjá til þess að mannréttindi séu virt hér á landi. Nú þarf ég að leggjast í smá rannsóknarvinnu, þ.e.a.s. ég á að fara á Goldfinger annað kvöld og tala við starfsstúlkurnar þar, athuga hvort þær séu að bjóða eitthvað ósæmilegt og hvað menn séu að borga fyrir. Bömmer. Skítadjobb. Eins gott að ég sé að fá greidda yfirvinnu fyrir þetta.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Lengi lifi mannréttindi.. ég er einmitt að skrifa ritgerð um mannréttindi í stjórnarskránni frá 1874....vei vei ...góða skemmtun á Goldfinger