In the land of Foo part 3
Haldið var á tónleika á þrðjudags kvöld og hef ég aðeins eitt að segja snilld, meiri snilld, mesta snilld. Það eru enginn orð sem geta líst snilldinni sem að var þriðjud kvöld. Þetta var rosalegasta tónleika upplifun sem ég hef komist í. Það er ótrúlegt að fólk hafa ekki nennt á svona tónleika (já, ég veit um nokkra) því að snilldin var því lík. Alvöru rokktónleikar, brjáluð keyrsla annað eins hefur ekki sést á Íslandi. Blóð, tár og sviti. Þetta var hreint út sagt ótrúlegt. Við fjórir sem að fórum (ég, Trölli, Guberg og Höddi) vorum allir hæst ánægðir... þetta er eitthvað sem að ég mun aldrei gleyma. Geðveikustu tónleikar ever.
P.S. Bömmer hjá þér Jói, vona að þetta reddist hjá þér. Annars skulda ég þér spillingu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli