Við fengum allir að ríða....
.... að vísu hestum en svona er bara lífið. Annars var mikið drukkið af öli á norðurlandinu og er Ýmir með nákvæmar tölur, hann mun vænntanlega skýra betur frá því en ég. Mikið drukkið, ekkert ælt, fast food, gítarstemming, fínasta veður og sveitt íbúð lýsa helginni mjög vel. Undið lokinn var gólfteppið farið að yða af lífi og er óvíst hvort að Guberginn hafi séð íð því eftir að borgarbúarnir yfirgáfu hann. Í þessari merku ferð komust við að því að mikið er af vondum skyndibitastöðum í höfuðstað norðurlands og ber þar hæst að nefna Crown Chicken (samt borðuðu við þar tvisvar). Það vildi svo vel til að við rákumst á Pétur á föstudagskvöldið þar sem hann var með kærustu sinni og voru þau djammfélagar hina dagana. Eitt það allra notalegast við ferðina var frí á þriðjud en það gerði það að verkum að mögulegt var að njóta þynnkunar á mánd. Sveittast stemming helgarinnar var á sunnd-kvöldið á kaffi Akureyri (synd að það séu ekki til myndir) og er að eins eitt að segja um það MILF. Sjáfur fór ég snemma heim á laugd-kvöldið vegna stemmingsleysis en hin kvöldin var haldið út til kl 06:00. Annars bárust þær undarlegu fréttir að sést hefði í settlegan ungan dreng er fékk sér engan bjór á Flateyri en Ýmir talaði við vitnið (Teitinn sjálfan) og mun væntanlega kunna söguna betur en ég.
Annars ætti Jói að hafa gott djamm næstu helgi en ég er alla vegana of þreyttur í djamm (samt getur allt breyst).
P.S. Nice!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli