föstudagur, desember 9
Einvígi risanna.
Mikil tímamót í söku Badminton íþróttarinnar á Íslandi verða í dag þegar tveir risar í íþróttinni munu etja kappi. Aðspurður sagði Broddi Kristjánsson 17. faldur Íslandsmeistari í badminton " þetta er bara álíka einvígi og Fischer og Spassky hérna í denn" eivígið ferð fram í húsakynnum Tennis og Badminton félags Reykjavíkur í kvöld að viðstöddu margmenni. Mótshaldarar búast við miklum fjölda tælendinga og annarra áhuga manna um hið karlmannlega sport Badminton. Telja framámenn í íslenska Badminton heiminum að þetta verði liftistöng fyrir félagið. Karl P Thoroddsen formaður HH( hnitfélags Hafnafjarðar) að þetta væri gott tækifæri til að kynna íþróttina og mun kynningarátak fara af stað í kvöld. Mun Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti taka fyrstu uppgjöf í leiknum í kvöld sem mun marka upphaf herferðarinar " HNIT ER SVALT" FUGO menn og aðrir eru hvattir til að láta ekki sitt eftir ligga og allir sem spaða geta valdið að láta sjá sig.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli