Senn líður að langþráðum próflokum. Aðeins eitt próf eftir þar til jólagleðin gengur í garð. Mikið eru ánægjulegir svona rigningardagar í Desember það er alveg frábært, ´get ég frestað því um nokkra daga að kaupa mér rúðupisssss og þurkur eins og til hefur staðið síðan í lok Júlí, hvað ge´t ég sagt ég er framkvæmdamaður mikill.
Fór í munnlegt próf í Evrópurétti II í gær. Merkilegt hvað þetta evrópudót er flókið. Kúrsin gekk út á nálgun við röksemdafærslur ýmiskonar í sambandi við fjórfrelsið og bla. Það er náttlega bara eins og Teknókratarnir í Brussel sé að reyna að flækja málin og svo bætir blessaður EES samningurinn ekki stöðuna þar sem tollar og viðskiptabandalög EFTA eru steik. Ég segi bara eins og minn ágæti lærifaðir í EB-rétti Peter Dyrberg "Isn´t EC law easy" þetta þaulæfða grín hjá honum var ekker tað hjálpa mér í stressinu. En alltént tveir massívir EB réttar kúrsar að baki og maður orðinn sprenglærður á þessu sviði get ekki beðið eft Evró III og IV. Svo er náttlega spurningin hvað maður eigi að gera við þetta ???
Þreytuleveleið er komið á álvarlegt stig.... hættur að þekkja fólk. djöfull er þetta ógeðslega ljótt lúkk sem er FUGÓ-inu þessa dagana..... stenst alveg örugglega ekki viðmiðunarstaðal evrópusambandsins um grafíska hönnun á vefsíum og bloggi Article 7(1) Directive 23/98. Einhver að koma með græna skítinn áður en við verðum dregnir fyrir dómstóla.
Óska öllum velfarnaðar í vikunni,
Með kveðju
G. Sturluson
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli