föstudagur, desember 9
Gleðifréttir frá fréttastofu FUGO
FS FUGO hefur öruggar heimildir fyrir því að loksins loksins hafi Trölli og frú fjárfesti húsnæði í Mosfellsbænum. Um er að ræða hvítt hús á besta stað við Brúarveginn sem uppfyllir allar þarfir hjónakornanna. Trölli hefur farið um allan bæinn upp á síðkastið og leitað að draumahúsinu en ekkert gengið og hefur gengi 66 N farið niður vegna þess álags sem fylgt hefur framkvæmdarstjóranum og kröppum kjörum undir súð. Aðspurður sagði Trölli að þetta hefið verið það sem frúin vildi og sér hafi einnig litist vel á. "Gott að komast í sveitina" sagði hamingjusama parið að lokum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
óska hjónaleysunum innilega til hamingju með þetta.
Skrifa ummæli