Spurningin er um 16 eða 17 des fyrir hinn meinta hitting okkar félaga. Stefnt er að eins og áður sagði að hafa góðar steikur á grillli og haug af strippurum( fer eftir hvernig kjellinga debatið fer). Fékk þær fréttir að Jói "Diskó" Wium( frændi Ástþórs) komi á klakann 17 des og hefur hann farið þess á leit við nefndina að um ræddum hittingi verði frestað. Gott væri að fá að vita viðhorf manna til þessa og hvort allir komast ekki. Nú er nógur tími til að græja það að menn geti mætt. Aðeins dauðsfall constitutar afsökun í þetta skiptið.
P.S vil einhver PlÍS laga commentakrefið !!!!!! annars verðum við aktjúalli að fara að talast við í síma og það er eitthvað sem við reynum nú í lengstu löf að forðast.
kv
ykkar einlægur
Gautur Sturluson
rithöfundur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Undirritaður mælir með 17. des. Fyrir því eru góðar ástæður.
Annars saknar maður ljótu grænu síðunnar. Svona rautt dót æsir mann bara upp.
Ég er persdónulega hlynntari 17.
þá steinliggur kvikindið þann 17.
fær maður að vera með í svona hittingi..lofa að koma með bjór:)
týnda dísa
var þetta kvenmaður að tjá sig hérna fyrir ofan? ha hva gerast?
Tja ekkki ber á öðru.. spurning hvort að rauði liturinn sé að trekkja????
Sting upp á því við FUGO menn að breyta lúkkinu á síðunni þó svo að rauði liturinn sé alltaf eggjandi:)
KVK
17. it is. Erum við að tala um hitting með konum, mat og öllum pakkanum? Ef svo þá tel ég upplagt að halda það í smáborgarahöllinni hjá Árbæjarjarlinum(að því gefnu að frúin samþyki).
Skrifa ummæli